Umsókn í fjarnám

Veldu þá áfanga sem þú vilt sækja um:









































Fjarnámsskilmálar

Eftirfarandi reglur gilda um fjarnám:

1) Við upphaf náms gerir viðkomandi kennari, nemanda grein fyrir tilhögun námsins og verkefnaskilum.

2) Skráning í áfanga er jafnframt skráning í próf. Fjarnemandi tekur sömu próf og skilar sömu verkefnum og aðrir nemendur, nema sérstaklega sé um annað samið.

3) Fjarnemandi þarf að tilkynna viðurkenndan prófstað til áfangastjóra a.m.k. 2 vikum áður en próf hefjast.

4) Nemandi ber sjálfur ábyrgð á að ganga frá þessari staðfestingu og skila til kennara áfangans eða ritara skólans í síðasta lagi tveimur vikum eftir að skólastarf hefst.

5) Nemandi yngri en 18 ára þarf samþykki forráðamanns fyrir fjarnámi í VA