Verkmenntaskóli Austurlands

ENS 102 Undanfari enginn Áhersla er lögđ á lesskilning,orđaforđinn aukinn og málfrćđiţekking efld og bćtt. Hrađlesiđ efni viđ hćfi. Notkun og skilningur

ENS 102 Enska

ENS 102

Undanfari enginn

Áhersla er lögð á lesskilning,orðaforðinn aukinn og málfræðiþekking efld og bætt. Hraðlesið efni við hæfi. Notkun og skilningur talmáls æfð í tengslum viðlestrar- og hlustunarefni. Ritun þjálfuð í tengslum við annað námsefni áfangans. Leiðbeint um notkun orðabóka og annarra handbóka. Kennsla fari sem mest fram á ensku.

Svćđi