FÉLAGSFRÆÐIBRAUT (FÉ)

Brautinni lýkur með stúdentsprófi. 

Brautin er 140 einingar og meðalnámstími er 8 annir.

 Kjarni 98 ein.

Íslenska

ÍSL 102-202-212/103-203, 303, 403, 503

15 ein.

Enska

ENS 102-202-212/103-203, 303, 403, 503

15 ein.

Danska

DAN 102-202-212/103-203

6 ein. 

Þýska

ÞÝS 103, 203, 303, 403

12 ein.

Félagsfræði

FÉL 103, 203

6 ein.

Landafræði

LAN 103

3 ein.

Saga

SAG 103, 203, 303

9 ein.

Sálarfræði

SÁL 103

3 ein.

Uppeldisfræði

UPP 103

3 ein.

Lífsleikni

LKN 103

3 ein.

Stærðfræði

STÆ 102-122-262/103-263/203

6 ein.

Náttúruvísindi

NÁT 103, 113, 123

9 ein.

Íþróttir

ÍÞR 101, 111, 201, 211 + 4 ein

8 ein.


Kjörsvið 30 ein.

 Nemandi velur sér ekki færri en þrjár greinar sem kjörsviðsgreinar.  Samanlagt nám í grein á kjörsviði og í kjarna verði að lágmarki 9 einingar.

Félagsfræði

FÉL 303, 313, 383, 403, 503

Fjölmiðlafræði

FJÖ 103, 203, 213, 303

Íslenska

ÍSL 603, 613, 703, 713

Landafræði

LAN 203, 303

Rekstrarhagfræði

REK 103, 203, 213, 303

Saga

SAG 313, 383, 403, 413, 503

Sálfræði

SÁL 203,SÁL 303

Stærðfræði

STÆ 313, 303/363, 413, 403/463, 503

Uppeldisfræði

UPP 203, 303

Þjóðhagfræði

ÞJÓ 103, 203, 303

Val  12 einingar

Valgreinar

 

12 ein.

 

Það er stefna framhaldsskólanna á Austurlandi að nemendur þeirra geti stundað nám á öllum kjörsviðum bóknámsbrauta. Ekki geta þó allir skólarnir alltaf boðið upp á alla áfanga kjörsviðanna heldur er ætlunin sú að skólarnir skipti með sér verkum þannig að sum kjörsvið og sumir áfangar kjörsviða verði einungis í boði í einum skóla. Ef kjörsviðsáfangi er ekki í boði í öllum skólunum er nám í honum skipulagt þannig að nemendur annarra skóla geti stundað nám í honum með einhvers konar fjarnámi, þó undir handleiðslu kennara í sínum skóla.