2016-2018

Markmiđ 1: Flokkun á sorpi í plast, pappa, almennt,  dósir/ flöskur og rafhlöđur. Ađgerđir: Settar upp flokkunartunnur í allar kennslustofur (almennt

2016-2018

Markmiđ 1: Flokkun á sorpi í plast, pappa, almennt,  dósir/ flöskur og rafhlöđur.

Ađgerđir: Settar upp flokkunartunnur í allar kennslustofur (almennt sorp, plast, pappír, dósir/flöskur) og víđar. Skćri sett viđ vaska til ađ auđvelda hreinsun á fernum. Reynt ađ gera ađstćđur ţannig ađ hćgt sé ađ flokka og ţrífa án of mikillar fyrirhafnar. Upplýsa nemendur og starfsfólk um markmiđ.

Umhverfisnefndin var ábyrg fyrir ađ markiđ nćđist. Húsvörđur og rćstiteymi sá um uppsetningu. Uppsetning og ađstađa til ađ flokka gekk vel. Ţađ tók smá tíma ađ fá nemendur og starfsfólk til ađ flokka rétt en međ ţví ađ upplýsa og minna á flokkunina reglulega gekk ţađ ágćtlega. Almennt sorp minnkađi. Atferli nemenda og starfsfólks breyttist til batnađar ţegar leiđ á önnina.

Markmiđ 2: Upplýsa nemendur og starfsfólk um mikilvćgi ţess ađ flokka rétt, minnka úrgang og spara orku.

Ađgerđir:  Hvetja til flokkunar á jákvćđan hátt. Miđar settir fyrir ofan alla slökkvara um ađ muniđ ađ slökkva. Spjöld á ţurrkurhlífar viđ vaska međ hvatningu um ađ spara pappír. Auglýsingar á skólaskjáinn sem skipt er út reglulega ţar sem hvatt er til flokkunar á jákvćđan og skemmtilegan hátt.

Umhverfisnefndin var ábyrg fyrir ađ markmiđ nćđist og gekk ţađ vel. Miđar međ brosköllum og öđrum myndum voru sett upp sem hvöttu til ađ slökkva ljós og spara ţurrkupappír. Keppni var sett í gang til ađ hvetja nemendur til ađ búa til auglýsingarnar. Áćtlađ er ađ hafa auglýsingar á skólaskjáinn gegnumgangandi ţannig ađ ţađ komi nýjar hvatningar á skjáinn reglulega. Sjá skólaskjá, https://www.va.is/is/moya/tv

Markmiđ 3: Skipta yfir í umhverfisvćnar hreinlćtisvörur, pappír og plastpoka.

Ađgerđir: Kanna hjá birgjum úrval og kostnađ af umhverfisvćnum efnum, pappír og plastpokum. Skipta út hreinlćtisvörum, pappír og plastpokum í áreiđanlegar umhverfisvćnar vörur.

Húsvörđur, Björgúlfur Halldórsson, var ábyrgur fyrir markmiđi. Hann kannađi stöđuna og upplýsti umhverfisnefnd um stöđu mála. Skólinn var nokkuđ vel settur í ţessum efnum en ţađ sem uppá vantađi, ađallega hreinlćtisvörur, var skipt út fyrir umhverfisvćnni vörur og var tekiđ í notkun ţegar ţađ sem til var var uppuriđ.

Markmiđ 4: Bćta viđ moltutunnu til ađ minnka sorp sem fer í urđun. Endurskipulagning á flokkunartunnum.

Ađgerđir: ađ fá moltutunnu viđ skólann. Setja upp ílát fyrir moltu innanhúss međ  hinum safnílátunum. Endurskipulagning á flokkunartunnum ţ.e. minnka tunnu fyrir almennt sorp, stćkka tunnu fyrir pappír, bćta viđ lítilli tunnu fyrir moltu. Fćkka tunnum ţ.e. fjarlćgja úr stofum og hafa einungis frammi á göngum.
Húsvörđur ásamt rćstingarteymi og umhverfisnefnd ábyrg fyrir markmiđi. Markmiđ gekk vel og allt orđiđ klárt fyrir haustönn 2018.

Markmiđ 5: Halda fatamarkađ, samhliđa fyrirlestri Stefáns Gíslasonar um fataneyslu og fatasóun.

Markmiđ var ađ ţátttakendur yrđu međvitađir um fataneyslu og fatasóun.

Ađgerđir: Nemendur og kennari í vistfrćđi (LÍFF2VF05) voru međ yfirumsjón međ fatamarkađi. Öllum öđrum nemendum og starfsfólki var frjálst ađ vera međ. Nemendur skipulöggđu og skiptu međ sér verkum. Auglýstu og grćjuđu föt á markađinn ásamt ţví ađ  grćja fatamarkađ.

Auglýsingar gengu vel. Auglýst var í skólanum, í verslunum í bćnum og á samfélagsmiđlum. Austurfrétt, fréttamiđill á austurlandi, hafđi samband og kom grein í miđilinn um fatamarkađinn. Sjá, https://www.austurfrett.is/lifid/fatasoun-er-stort-vandamal-sem-vardar-okkur-oll

Mikiđ af fötum safnađist á markađ og gekk fatamarkađur vel. Náđist ađ safna fyrir vatnsdćlu hjá UNICEF sem var ađ ósk nemenda. Afgangur af fötum var sett í rauđa krossinn. 


Svćđi