Markmið

Þegar búið er að meta stöðu umhverfismála í skólanum eru sett fram markmið til úrbóta í sjálfbærni- og umhverfismálum. Mikilvægt er að markmiðin séu skýr og raunhæf og gjarnan mælanleg að einhverju leyti. Skilgreindar aðgerðir eða leiðir til að ná markmiðunum eru svo settar fram.