HJV 213 Hjúkrunarfræði

HJV 213

Undanfarar HJÚ 103 og HJV 113

Verknám á hjúkrunardeildum

Hjúkrunarkennari skipuleggur verknám á deild í samvinnu við viðkomandi deildar-stjóra. Nemandi skal vera 8 klst. á viku á deild í umsjón hjúkrunarkennara og taka þátt í öllum almennum störfum sjúkraliða. Nemandi færi vinnubók og skili hjúkrunarkennara í lok annar.
Áfanginn skal kenndur á öldrunar- og/eða hjúkrunardeildum og skal tekinn samhliða HJÚ 203 og HJÚ 212.