HLI 101 Háralitun 1

HLI 101 Háralitun 1

Áfangalýsing

Farið er í grundvallaratriði við háralitun. Frætt er um helstu áhöld og efni sem notuð eru til

háralitunar. Farið er i litastjörnuna, nemanda kennt að greina á milli heitra og kaldra lita. Kennd

notkun prufulokka.

Áfangamarkmið

Að námi loknu á nemandinn að

þekkja

  • Litaspjöld og notkun þeirra
  • grunnliti og blöndunarliti
  • a.m.k. þrjár tegundir háralitunarefna
  • áhrif litarefna á hár
  • noktun og hreinsun áhalda sem notuð eru við háralitun.

geta

  • greint náttúrulit viðskiptavinar útfrá litaspjaldi, valið og blandað
  • háralit samkvæmt því.

hafa gott vald á

  • að bera lit í hár.

Námsmat: Frammistaða á önn 30%.

Lokapróf 70%.