IFH 102 Iðnfræði 1

IFH 102 Iðnfræði 1

Áfangalýsing

Nemandinn fræðist um ph-gildi hárs og grunnþætti Pivot Point kerfisins.

Fjallað er um mannleg samskipti og persónulegt hreinlæti, stöður og vinnustellingar.

Áfangamarkmið

Að loknu námi í áfanganum á nemandinn að

þekkja

  • Ph-kvarðann
  • helstu þætti Pivot Point kerfisins
  • almennar umgengnisreglur

geta

  • greint mun á súrum og basískum vörum
  • haft grunnsamskipti við viðskiptavini t.d. í móttöku og símavörslu

hafa gott vald á

  • mannlegum samskiptum

Námsmat : Frammistaða á önn 30%

Lokapróf 70%