IFH 202 Iðnfræði 2

IFH 202 Iðnfræði 2

Undanfari: IFH 102

Áfangalýsing

Nemandinn fær innsýn í þjónustufræði og áttar sig á mikilvægi persónulegrar og fagmannlegrar

þjónustu við viðskipatvini. Hann öðlast skilning á efnafræði hárlitunar- og permanent-efna.

Farið er í lykilorð við lestur leiðbeininga með hársnyrtiefnum á ensku og e.t.v. fleiri tungumálum.

Hár skoðuð í smásjá, verklýsingar.

Áfangamarkmið

Að loknu námi í áfanganum á nemandinn að

þekkja

  • hvað einkennir góða þjónustu og æskilega framkomu í umgengni við viðskiptavini
  • efnafræði permanents og hárlitunarefna
  • helstu fagheiti sem notuð eru í leiðbeiningum með hársnyrtiefnum á enskri tungu

geta

  • þjónustað viðskiptavini á viðeigandi hátt
  • valið mismunandi hársnyrtiefni með tilliti til ástands hárs og hársvarðar
  • valið og notað rétt permanent- og hárlitunarefni

16

  • lesið leiðbeiningar og notkunarreglur efna á ensku

Námsmat : Frammistaða á önn 30%

Lokapróf 70%