IFH 302 Iðnfræði 3

IFH 302 Iðnfræði 3

Undanfari: IFH 202

Áfangalýsing

Í áfanganum er farið í þróun hártísku í gegnum tíðina og hvað einkennir stílbrigði ólíkra tímabila

Fjallað er um verklýsingar, þjónustufræði, stöður og vinnustellingar.

Áfangamarkmið

Að loknu námi í áfanganum á nemandinn að

þekkja

  • helstu tímabil í sögu hártísku og megineinkenni þeirra
  • helstu grunnatriði er móta persónuleika manna og stjórna athöfnum þeirra og samskiptum

í daglegu lífi og viðskiptum

geta

  • veitt þjónustu í samræmi við óskir viðskiptavinar, m.a. ráðlagt um útlit og stíl

Námsmat : Frammistaða á önn 50%

Lokapróf 50%