Verkmenntaskóli Austurlands

JAR 103 Undanfarar NÁT 113 og NÁT 123 Almenn jarđfrćđi - landmótun Helstu atriđi almennrar jarđfrćđi eru kynnt međ sérstöku tilliti til Íslands. Fariđ er

JAR 103 Jarđfrćđi

JAR 103

Undanfarar NÁT 113 og NÁT 123

Almenn jarðfræði - landmótun

Helstu atriði almennrar jarðfræði eru kynnt með sérstöku tilliti til Íslands. Farið er í undirstöðuþætti steina- og bergfræði og kynntar hugmyndir um uppruna og myndun bergkviku. Farið er yfir helstu atriði útrænna og innrænna afla og skoðað hvernig þau móta ásýnd landsins. Sérstök áhersla er á tengsl Íslands við landrekskenningar. Í áfanganum er lögð áhersla á skoðunarferðir og farið í tveggja daga skoðunar- og rannsóknaferð til Mývatns. Verklegt nám er fléttað inn í áfangann og upplýsinga- og samskiptatækni er nýtt eins og kostur er.

Svćđi