LÍF 103 Líffræði

LÍF 103

Undanfarar NÁT 103 og EFN 103

Lífeðlisfræði

Í áfanganum er farið í líkamsstarfsemi dýra ogplantna. Fjallað er um fæðunám, meltingu, öndun, efnaflutning, úrgangslosun, ónæmissvörun, boðaflutning, hreyfingu, æxlun, fósturþroskun, stjórn efnaskipta og samvægi. Hvert einstakt líffærakerfi er tekið fyrir og hliðstæð kerfi borin saman. Fjallað er um heilbrigða starfsemi en einnig algengustu frávik.