LÍF 303 Líffræði

LÍF 303

Undanfari LÍF 203

Í þessum áfanga samþættir nemandinn þá þekkingu og færni, sem hann hefur aflað sér í fyrri líffræðiáföngum og öðrum námsgreinum, við vinnu að fjölþættum úrlausnarefnum og verkefnum. Meginmarkmið áfangans er þannig að brjóta niður veggi milli fyrri áfanga og faga,rifja upp efni þeirra og setja það í víðara samhengi en áður hefur verið mögulegt.
(ME Val á milli þess að vinna a.m.k. einnar einingarvefsíðuefni eða heimildarritgerð sem krefst a.m.k. að hluta til þýðinga úr erlendum fræðiritum um þrengri svið líffræðinnar. Nemendur vinna sjálfstætt og í hópum og þjálfast í að kom hugmyndum sínum og niðurstöðum frá sér á greinargóðan hátt. Gert er ráð fyrir samstarfi við stofnanir og ýmsa aðila sem starfa innan fræðasviðsins).