LIS 103 Listir og skapandi starf

LIS 103 Listir og skapandi starf

Áfangalýsing Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur öðlist skilning á þörf barnsins til að tjá sig í gengum skapandi starf og að það er upplifun barnsins sem skiptir máli en ekki sýnilegur afrakstur. Áhersla er lögð á það hve mikilvægt er að örva sköpunargleði barna í uppeldi og umönnun þeirra. Fjallað verður um aðferðir myndlistar- og tónlistarkennslu sem grundvallarþætti í starfi með börnum. Í áfanganum er lögð áhersla á virkja þátttöku nemendur til að tjá sig á fjölbreyttan hátt, sem síðan er forsenda fyrir skapandi starfi með börnum.

Áfangamarkmið

Nemandi

Efnisatriði

Kenningar um áhrif skapandi vinnu með börnum. Tónlist, hreyfing, tjáning, hlustun, hljóðgjafar. Myndsköpun, myndsköpunarferlið, fjölbreytileiki efniviðar. Aðferðir og hugmyndir sem laða fram sköpunarhæfni barnsins.

Námsmat

 

  1.  Þátttaka í að vinna verkefni á sviði listgreina metin 
  2. • Verkefni, verkefnamappa
  3. • Skrifleg verkefni
  4. öðlist skilning á mikilvægi listgreina í kennslu
  5. öðlist þekkingu á mikilvægi skapandi starfs fyrir þroska barna 
  6. geri sér grein fyrir á hvern hátt skapandi starf eflir sjáfstraust barna 
  7. öðlist jákvætt viðhorf og þekkingu á sviði listgreina
  8. eflist í að tjá sig í myndmennt, tónlist og leikrænni tjáningu
  9. geri sér grein fyrir að barnið fái að vinna og skapa á sínum forsendum

Undanfari: Enginn