Verkmenntaskóli Austurlands

MAT103 Áfangalýsing  Í áfanganum er áhersla lögđ á ađ nemendur ţjálfist í ađ matreiđa og beita fjölbreyttum matreiđsluađferđum. Setja saman máltíđir sem

MAT103 Matreiđsla

MAT103

Áfangalýsing

 Í áfanganum er áhersla lögð á að nemendur þjálfist í að matreiða og beita fjölbreyttum matreiðsluaðferðum. Setja saman máltíðir sem falla að  ráðleggingum um mataræði samkvæmt leiðbeiningum frá Lýðheilsustöð og geti framreitt máltíð sjálfstætt. Kennari og nemendur velja saman verkefni áfangans en aðaláhersla verður lögð á að tengja þau heilbrigðu líferni, hollustu og hagkvæmni.

Svćđi