Verkmenntaskóli Austurlands

SJR102 Sjóréttur Undanfari: Enginn Nemendur kynnast lagaumhverfi sjávarútvegs og siglinga, ţ.e. helstu lögum og reglum um siglingar og útgerđ og ţá

SJR102

SJR102 Sjóréttur

Undanfari: Enginn

Nemendur kynnast lagaumhverfi sjávarútvegs og siglinga, ţ.e. helstu lögum og reglum um siglingar og útgerđ og ţá sérstaklega ţađ sem lýtur ađ hlutverki, ábyrgđ og skyldum skipstjórnar- og vélstjórnarmanna. Fjallađ er um efni helstu alţjóđasamţykkta sem eru í gildi, um helstu tilskipanir og reglugerđir Evrópusambandsins svo og um íslenska löggjöf á ţessu sviđi, međ áherslu á fiskveiđar og fiskiskip. Sérstaklega er fjallađ um, lög og reglur, gerđ og búnađ, skráningu og eftirlit međ skipum. Fjallađ er um réttindi yfir skipum, réttindi og skyldur skipverja samkvćmt sjómannalögum, um skiprúmssamninga og um lögskráningu. Fjallađ er um meginatriđi löggjafar og réttarheimilda um varnir gegn mengun sjávar auk ţess sem vikiđ er ađ uppbyggingu alţjóđlegs og fjölţjóđlegs samstarfs á vettvangi, SŢ (Sameinuđu ţjóđanna), ESB (Evrópusambandsins) og EES (Evrópska efnahagssvćđisins).

Svćđi