STÆ 202 Stærðfræði

STÆ 202

Undanfari STÆ 102

Algebra og föll A

Í áfanganum er lagður grundvöllur að skilningi á rauntalnakerfinu og áhersla lögð á dýpkun fallhugtaksins ásamt góðri færni í algebru. Ennfremur er fjallað um ójöfnur, ýmis algeng föll og algebru í sögulegu samhengi.
Auk smærri verkefna vinni nemendur a.m.k. eitt samvinnuverkefni eða ritgerð um efni tengt inntaki áfangans, t.d. um sögulegt efni.