Verkmenntaskóli Austurlands

SVH102 Steinsteypuvirki - húsasmíđi Undanfarar: TRÉ109 og VTS103 Framkvćmdir viđ undirstöđur og burđarvirki steinsteyptra bygginga og mannvirkja.

SVH 102 Steinsteypuvirki - húsasmíđi

SVH102 Steinsteypuvirki - húsasmíði

Undanfarar: TRÉ109 og VTS103


Framkvæmdir við undirstöður og burðarvirki steinsteyptra bygginga og mannvirkja. Afsetning húsa og mælingar á byggingarstað, því næst er fjallað um mótasmíði einstakra byggingarhluta, einangrun botnplötu, niðurlögn steinsteypu, gerð og smíði verkpalla eftir því sem bygging rís. Gert er ráð fyrir að nemendur hafi fengið nokkra innsýn í smíði steypumóta og verkpalla í vinnustaðanámi áður en þeir fara í áfangann. Áfanginn er ætlaður húsasmiðum.

Svćđi