Verkmenntaskóli Austurlands

TEH303 Teikningar og verklýsingar í húsasmíđi Undanfarar: TEH203 Áhersla á teikningalestur og teiknun bygginga og mannvirkja úr steini og gleri. Fariđ er

TEH 303 Teikningar og verklýsingar í húsasmíđi

TEH303 Teikningar og verklýsingar í húsasmíði

Undanfarar: TEH203


Áhersla á teikningalestur og teiknun bygginga og mannvirkja úr steini og gleri. Farið er yfir grundun og undirstöður steinhúsa, steinsteypu-, málm- og glervirki með áherslu á útveggi, klæðningar þeirra og einangrun. Önnur mannvirki eins og brýr, hafnir, virkjanir og jarðgöng og útfærslur þeirra. Grunnatriði tölvuteikninga og notkun tölvutækni við miðlun uppdrátta og annarra hönnunargagna. Áfanginn er eingöngu ætlaður húsasmiðum. 

Svćđi