Vélvirkjun er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er 4 ár að meðtöldu grunnnámi, samtals 6 annir í skóla og 60 vikna starfsþjálfun hjá iðnmeistara. Markmið námsins er að gera nemendum kleift að takast á við viðfangsefni vélvirkja, þ.e. uppbyggingu og viðhald véla, kælikerfa og loftstýringa, bilanaleit og stýringar. Nemandinn á að þekkja umhverfis- og öryggisreglur og á að geta skipulagt vinnu sína í þeirri röð sem hentar best út frá tækni- og hagkvæmnissjónarmiðum og með tilliti til gildandi staðla, reglna og laga. Náminu lýkur með sveinsprófi sem veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs og framhaldsnáms á tækni- og rekstrarsviði.
Almennar greinar 25 ein.
Erlend tungumál |
DAN1021 ENS 102 + 4 ein. |
8 ein. |
Íslenska |
ÍSL 102 202 |
4 ein. |
Íþróttir |
ÍÞR 101 111 201 211 + 2 ein. |
6 ein. |
Lífsleikni |
LKN 103 |
3 ein. |
Stærðfræði |
STÆ 102 + 2 ein. |
4 ein. |
(1)norska eða sænska
|
|
|
Sérgreinar 94 ein.
Aflvélavirkjun |
AVV 102 202 304 403 |
11 ein. |
Eðlisfræði |
EÐL 102 |
2 ein |
Efnisfræði |
EFM 102 201 302 |
5 ein. |
Grunnteikning |
GRT 103 203 |
6 ein. |
Gæðavitund |
GÆV 101 202 |
3 ein |
Handavinna |
HVM 103 203 |
6 ein. |
Hlífðargassuða |
HSU 102 |
2 ein. |
Hlífðargassuða TIG |
TIG 1321 |
2 ein. |
Iðnteikning |
ITM 114 |
4 ein. |
Kælitækni |
KÆL 122 |
2 ein. |
Lagnatækni |
LAG 112 |
2 ein. |
Logsuða |
LSU 102 |
2 ein. |
Mælingar málma |
MÆM 101 201 |
2 ein. |
Mælingar |
MRM 102 |
2 ein. |
Plötuvinna |
PLV 102 202 |
4 ein. |
Rafeindatækni |
RAT 102 |
2 ein. |
Rafmagnsfræði |
RAF 113 |
3 ein. |
Rafsuða |
RSU 102 2021 |
2 ein. |
Rennismíði |
REN 103 202 |
5 ein. |
Rökrásir |
RÖK 102 |
2 ein. |
Skyndihjálp |
SKY 101 |
1 ein. |
Stýritækni |
STY 102 202 |
4 ein. |
Tölvuteikning CAD |
CAD 113 |
3 ein. |
Tölvuteikning |
TTÖ 102 |
2 ein. |
Umhverfisfræði |
UFR 102 |
2 ein. |
Verktækni |
VTÆ 132 |
2 ein. |
Vélfræði |
VFR 102 222 322 |
6 ein. |
Vökvatækni |
VÖK 102 202 |
4 ein. |
Öryggismál |
ÖRF 101 |
1 ein. |
[1]Nemendur velja annað hvort TIG 132 eða RSU 202. |
starfsþjálfun 60 vikur – 60 einingar