Verkmenntaskóli Austurlands

VIR104 Viđhald véla Undanfarar: SMÍ104, VST204 Í ţessum áfanga eiga nemendur ađ öđlast ţekkingu á undirstöđuatriđum á viđhaldi véla, ţ.e.

VIR104

VIR104 Viđhald véla

Undanfarar: SMÍ104, VST204

Í ţessum áfanga eiga nemendur ađ öđlast ţekkingu á undirstöđuatriđum á viđhaldi véla, ţ.e. grundvallarvinnubrögđum ađ ţví er varđar viđhald og viđgerđ á brunahreyflum og búnađi sem ţeim tengist. Einnig er gert ráđ fyrir ađ nemendur taki í sundur, skođi og setji saman vélar og ýmsan vélbúnađ. Nemendur öđlast ţekkingu á spennumyndun í boltum viđ herslu ţeirra.

Svćđi