Verkmenntaskóli Austurlands

VST403 Vélstjórn Undanfari: VST304 Nemendur eiga međ hjálp teikninga og leiđbeiningabćklinga ađ öđlast dýpri ţekkingu á uppbyggingu einstakra

VST403

VST403 Vélstjórn

Undanfari: VST304

Nemendur eiga međ hjálp teikninga og leiđbeiningabćklinga ađ öđlast dýpri ţekkingu á uppbyggingu einstakra vélarhluta, hvernig ţeir starfa, geta metiđ ástand ţeirra međ mćlingum og samanburđi viđ slitmörk. Ţeir gera tillögur og áćtlun um viđgerđir og leggja mat á ástand hlutarins ađ viđgerđ lokinni. Í ţessum áfanga er fjallađ um rćsiloft og loft fyrir vinnuvélar og stýritćki, einstaka ţćtti loftkerfa, afgaskerfi, skólp- og sorakerfi, sjókerfi og ferskvatnskerfi til almennra nota. Fyrirkomulag í vélarrúmi og lagnafyrirkomulag. Fjallađ er um legur, ţ.m.t. hvítmálmslegur, uppbyggingu og gerđ ţeirra og notkunarsviđ ásamt ţví ađ fjalla um krafta í bulluvélum, um sveiflumyndun í vélum og vélakerfum, um eigin tíđni véla, um gerđ og hlutverk dempara og eftirlit međ ţeim, um byggingu međalgengra og hrađgengra dísilvéla og ýmis rekstraratriđi varđandi svartolíubrennslu og gangtruflanir. Í hinum verklega ţćtti er áhersla lögđ á eftirfarandi: Keyrslu vélarrúms ásamt ritmyndatöku og ţjálfuđ viđbrögđ viđ gangtruflunum (gert í vélarrúmshermi). Skilvindur, viđhald á ţeim og rekstur. Ţrýstivökvakerfi og vökvagíra svo og Pt-eldsneytiskerfi og afgasvaka.

Svćđi