Lotukennsla í RÖKV3HS05 og FRLV3DE05 - V21

Lotukennsla í RÖKV3HS05

Áfanginn RÖKV3HS05 – Rökrásir 5 (áfangi á 3. ári) er lotukenndur. Kennt verður í tveimur lotum:

  • 25. – 27. febrúar

  • 11. – 13. mars

Staðloturnar byrja á hádegi á fimmtudegi og lýkur þeim á laugardegi.

Áfanginn er ekki kenndur í gegnum Kennsluvef VA, heldur í gegnum kennslukerfið í Innu. Þegar nemendur í þessum áfanga skrá sig inn INNU þá birtist hjá þeim RAFMENNT. Þar undir er þessi áfangi.

Kennari: Sigurður Strange

------------------------------------------

Lotukennsla í FRLV3DE05

Áfanginn FRLV3DE05 – Forritanleg raflagnakerfi (áfangi á 3. ári) er lotukenndur. Kennt verður í þremur lotum:

  • 6. - 7. mars

  • 10. - 11. apríl

  • 1. - 2. maí

Staðloturnar eru á laugardögum og sunnudögum og standa frá kl. 8-16 báða daga.

Kennari: Hjörtur Elí Steindórsson