Lotukennsla í RÖKV3HS05 H 20

Lotukennsla í RÖKV3HS05

Áfanginn RÖKV3HS05 – Rökrásir 5 (áfangi á 5. önn) er lotukenndur. Kennt verður í tveimur lotum:

  • 8. – 10. október

  • 19. – 21. nóvember

Staðloturnar byrja á hádegi á fimmtudegi og lýkur þeim á laugardegi.

Áfanginn er ekki kenndur í gegnum Kennsluvef VA, heldur í gegnum kennslukerfið í Innu. Þegar nemendur í þessum áfanga skrá sig inn INNU þá birtist hjá þeim RAFMENNT. Þar undir er þessi áfangi.

Kennari: Sigurður Strange