Persónuleg ráđgjöf

Námsráđgjafi veitir nemendum stuđning til ađ takast á viđ persónuleg og félagsleg mál sem geta hamlađ ţeim í námi. Ţessi mál geta veriđ stór og smá og

Persónuleg ráđgjöf

Námsráđgjafi veitir nemendum stuđning til ađ takast á viđ persónuleg og félagsleg mál sem geta hamlađ ţeim í námi. Ţessi mál geta veriđ stór og smá og varađ í skemmri eđa lengri tíma. Hér má nefna ţćtti eins og ţunglyndi, kvíđa, samskipti, vímuefnanotkun, námsleiđa og fleira og fleira.

Trúnađur
Lögđ er áhersla á ađ námsráđgjafi er bundinn trúnađi viđ nemendur svo framarlega sem viđkomandi sé ekki líklegur til ađ valda sjálfum sér eđa öđrum skađa eđa málefniđ varđi viđ landslög. Vakin er ţó athygli á rétti foreldra og forráđamanna á ađ fá upplýsar um mćtingu og framvindu náms hjá nemendum yngri en 18 ára.

Stuđningur og úrrćđi
Nemendur eru hvattir til ađ leita sér stuđnings međ mál af ţessum toga svo hćgt sé ađ styđja ţá í ađ takast á viđ vandann og finna leiđ ađ bćttri líđan.

Námsráđgjafi ađstođar nemendur viđ ađ takast á viđ ţau verkefni sem hamla nemandanum og finna ţau stuđingsúrrćđi sem henta hverju sinni. Ţessi stuđningsúrrćđi geta t.d. veriđ sálfrćđiráđgjöf, lćknis ađstođ, félagsţjónusta, viđeigandi međferđarúrrćđi og fleira.

Svćđi