Verkmenntaskóli Austurlands

VEVI1VV03     Verkvit Áfanganum er skipt í fjóra ólíka ţćtti sem snúa ađ rafmagni, timbri, málmi og hársnyrtifrćđum. Í rafmagnshlutanum verđa

VEVI1VV03

VEVI1VV03     Verkvit

Áfanganum er skipt í fjóra ólíka ţćtti sem snúa ađ rafmagni, timbri, málmi og hársnyrtifrćđum.

  • Í rafmagnshlutanum verđa grunnatriđi í rafmagnsfrćđum og útreikningum kennd. Fariđ verđur yfir öryggismál og hćttur/slys af völdum rafmagns sem og notkun rafmagns í daglegu lífi. Nemandi lćrir um rafkerfi íbúđarhúsnćđis og orkuţörf/orkukostnađ. Nemandi kynnist jafnstraumrás í bifreiđum og međferđ rafgeyma. Nemandi fćr ađ tengja klćr og setja saman fjöltengi.
  • Í timburhlutanum verđa grunnatriđi trésmíđa kennd, fariđ verđur yfir helstu viđartegundir, eiginleika ţeirra, notkunargildi og nemendum kynntir möguleikar á vinnslu úr tré. Lögđ verđur áhersla á notkun hand- og rafmagnshandverkfćra, s.s. viđ val og umhirđu, stillingar og brýnnslu og öryggisţćtti er snerta ţessi verkfćri. Nemendur kynnast notkun algengra tegunda viđarlíms, trésamsetninga, pússningar og yfirborđsmeđferđ viđar.
  • Í málmhlutanum er fariđ í öryggismál, persónuhlífar, međhöndlun verkfćra , verkfćranotkun međ tilliti til eldvarna, eldvarnarbúnađur, mottur, tćki og efnisinnihald. Nemendur fá kynningu á ýmsum verkfćrum s.s handverkfćri til heimabrúks, lćra ađ ţekkja verkfćriheiti, tilgang ţeirra og notkun. Ţá fá nemendur einnig ađ kynnast málmsuđu. Fariđ verđur í mćlingar, notkun tommustokka, málbands og skífumál og fariđ verđur yfir algengustu bolta og gengjur. Ţónokkuđ verđur um verklegar ćfingar s.s. mig/mag suđa. Ţá verđur tekiđ ýmislegt sem snýr ađ biđreiđum s.s. lyfta bíl og skipta um hjólbarđa, pumpađ í hjólbarđa, minniháttar viđgerđ á vélbúnađi međ ađstođ handbóka, spóntaka/borun, vélbúnađarefirlit/olíuhćđ/kćlivatn.
  • Í hársnyrtihlutanum fá nemendur kennslu í umhirđu hárs og húđar, grunn í rúlluísetningu og permanenti. Fariđ verđur í grunn í uppsetningu á síđu hári, s.s fléttur og hnútar. Međhöndlun á hitajárnum eins og sléttun og krullun á síđu hári. Einnig verđur kynnt fyrir nemendum hugmyndafrćđina á bakviđ klippingar og hárlitun og ţeim sýnd kennslumyndbönd í tenglsum viđ ţađ.

Svćđi