Vinnustofudagur 6. maí

Skipulag er nú klárt fyrir vinnustofur þann 6. maí.

Ekki er skyldumæting í vinnustofur en nemendur eru engu að síður hvattir til að nýta þær sem best. Gott er að skoða skipulagið fyrirfram og skipuleggja svo sinn vinnudag eftir því. 

Smellið á myndina til að sjá hana stærri.