Námstækni

Náms- og starfsráðgjafi veitir aðstoð við námstækni, eins og skipulag, markmiðasetningu, lestrar- og glósutækni og tímastjórnun.

Tímastjórnun:

 • Öpp eða forrit til við tímastjórnun:
  • Trello
  • Todolist
  • Google calendar
  • One Note
  • Evernote
  • SimpleMind
  • Wunderlist
  • Homework
  • Sumum finnst betra að nota eitthvað áþreifanlegt eins og: