Nokkur heilrćđi um námstćkni

Til ađ ná árangri er algjört lykilatriđi ađ: Mćta vel í tíma Fylgjast vel međ Glósa Fara vel yfir námsefniđ Skođa - kennslustund - bökkun -

Nokkur heilrćđi um námstćkni

Til ađ ná árangri er algjört lykilatriđi ađ:

  • Mćta vel í tíma
  • Fylgjast vel međ
  • Glósa
  • Fara vel yfir námsefniđ

Skođa - kennslustund - bökkun - upprifjun
Ţađ er stađreynd ađ endurtekning og upprifjun er nauđsynleg viđ ađ tileinka sér nýja ţekkingu. Ein af  mörgum góđum lestrarađferđum byggir á ţessari stađreynd. Hún er í fjórum megin ţrepum:

  1. Skođa - áđur en fariđ er í tíma er námsefni hans skođađ samkvćmt kennsluáćtlun eđa fyrirmćlum kennara. Ţá er litiđ yfir viđkomandi kafla, fyrirsagnir lesnar og e.t.v. fyrstu setningar í hverjum undirkafla. Ţannig fćst hugmynd um hvađa námsefni verđi til umfjöllunar.
  2. Kennslustund - vera dugleg/ur ađ fylgjast međ, glósa niđur ađalatriđi, gott ađ koma sér upp stikkorđum til ađ flýta fyrir. Mikilvćgt er ađ vera virk/ur og međ athygli viđ ţađ sem fram fer.
  3. Bökkun - líta yfir glósur í lok dags. Lesa svo vel yfir námsefniđ eftir áherslum kennarans í tímanum. Huga ađ virkni á međan lesiđ er t.d. međ ţví ađ bćta inn í glósurnar.
  4. Upprifjun - skođa vikulega / mánađarlega yfir glósur og jafnvel fyrirsagnir og rifja ţannig upp. Spyrja sjálfan sig spurninga úr námsefninu og svara ţeim.

Jákvćtt viđhorf
Í öllu námi er einn mikilvćgur ţáttur sem gjarnan gleymist en ţađ er trú á sjálfan sig. Ţađ er mjög mikilvćgt ađ tileinka sér jákvćđa hugsun og trúa ţví í raun ađ manni takist ađ ná ţeim námsmarkmiđum sem mađur hefur sett sér. Hugsun sigurverans ţarf ađ vera til stađar - ég get ţađ sem ég vil.

Stuđningur námsráđgafa
Ef nemandi vill frekari stuđning viđ ađ bćta vinnubrögđ í námi getur hann leitađ til námsráđgjafa sem ađstođar hann viđ ađ skipuleggja námiđ og bćta námstćkni sína s.s. tímastjórnun, glósugerđ, lestrarađferđir og fleira.

Nýtiđ ykkur ţjónustu námsráđgjafa

Svćđi