Hér fyrir neðan eru upplýsingar um námsgögn sem nemendur þurfa að hafa í hverjum áfanga. Getur verið um að ræða bækur, forrit eða önnur gögn.
IÐNÚ býður upp á 10% afslátt af öllum skólabókum sem ekki eru vefbækur dagana 5. - 16. janúar. Afsláttarkóði til að panta bækur af vefverslun IÐNÚ www.idnu.is er skoli2026
Tölvur
Tölvur eru mikið notaðar í flestum áföngum sem kenndir eru í skólanum. Því er afar æskilegt að nemendur hafi sínar eigin fartölvur til að nota í tímum.
Æskilegt er að nemendur á eftirfarandi námsbrautum hafi aðgang að PC tölvu í námi sínu (þar sem erfitt getur verið að keyra teikniforritið Inventor með iOS stýrkerfi (Mac)):
- Húsasmíði
- Rafvirkjun
- Vélstjórn B
- Vélvirkjun
Bóknámsbrautir:
DANS2MO05
- Efni frá kennara. Gögn á kennsluvef.
EFNA2EF05
Bókum sem verður fylgt eftir:
- Efnafræði - fyrra hefti. Sigríður Theodórsdóttir og Sigurgeir Jónsson. (2000).
- Efnafræði - seinna hefti. Sigríður Theodórsdóttir og Sigurgeir Jónsson. (2000).
ENSKA2TM05
- Efni frá kennara.
- Ashley Hickson-Lovence: Wild East (bókin verður einnig aðgengleg á kennsluvefnum).
ENSK3OR05
- Scott Fitzgerald: The Great Gatsby, Jack London: The Call of the Wild
- Efni frá kennara.
Bækurnar verða einnig aðgengilegar á kennsluvefnum.
FABL1GR02
FÉLV2ÞF05
- Félagsfræði – Ég, við og hin, höfundur Hrafnkell Tumi Kolbeinsson. (2021).. Reykjavík. Forlagið. (vefbók)
- Annað efni dreift í gegnum kennsluvef.
FÉLA2FÖ05
HBFR1KY02
HBFR1SA03
HEFR1HO02B
HLSE1FH05
HREY1AI01
HREY1LM01
HREY1ÚT01
HREY1LS01
ÍSAN2AB05
ÍSLE3BS05
- Þar sem djöflaeyjan rís. Einar Kárason. (1983). Mál og menning. [Það má líka nota aðrar útgáfur á bókinni. Árið 2015 var hún endurútgefin sem Djöflaeyjan, sú útgáfa er mjög góð].
- Dagný Kristjánsdóttir. (2010). Öldin öfgafulla. Bjartur.
- Sjálfvalin skáldsaga gefin út árið 2025.
- Sjálfvalin ljóðabók gefin út á tímabilinu frá 1901-2026.
ÍSLE2MB05
ÍSLE2BB05
ÍSLE1JR03
ÍSLE1ST02
- Stoðkennarinn
- Efni frá kennara
ÍÞRF2ÞH05
JAFN1JK03
LIAK1NS05
LIME2MM05
LÍFF2VF05
- Efni frá kennara og efni sem nemendur afla sjálfir.
LÍFS1KY02
LÍOL2IL05
- Líffæra og lífeðlisfræði: Introduction to the human body. Höf. Tortora og Derrickson. Wiley. 11. útg. eða eldri (er á ensku).
Einnig er hægt að nota
- Líffæra- og lífeðlisfræði, seinna bindi. Höf. E.P. Solomon og G.A. Phillips. Regína Stefnisdóttir þýddi og staðfærði. Iðnú 1995.
LOKA3VE03
MEIS4BS05
MEIS4FJ04
MYNL1GT03
- Boxy strokleður.
- Hnoðleður – mjúkt.
- Pappírsvöndull/líka kallað dreifari (stump eða blender á ensku).
- Límstifti.
- Svartur penni með fíngerðum oddi.
- Teikniblýantar (6B, 4B, 2B, HB, 2H).
- Trélitir að eigin vali. Mæli samt með því að kaupa vandaða tréliti.
- A4 plastmappa með 10 plastvösum
NÆRI2GR05
- Lífsþróttur. Næringarfræði fróðleiksfúsra. Höf: Ólafur G. Sæmundsson. Os 2015.
NÁSS3ÁM02
SASK2SS05
- Samskipti. Höf. Pálmar Ragnarsson.
- Efni frá kennara.
SÁLF1SD03
SÁLF2IS05
- Inngangur að sálfræði. Höf. Kristján Guðmundsson og Lilja Ósk Úlfarsdóttir.
SMFÉ1NÆ03
STAR1VF04
STÆR1BB05
STÆR1DL03B
STÆR1GA05
- Stærðfræði 1. Höf. Gísli Bachmann og Helga Björnsdóttur. Útg. Iðnú útgáfa 2019.
STÆR2HV05
- Stærðfræði 3A: Vigrar, hornaföll, þríhyrningar, hringir, ákveður, stikun. Höf. Gísli Bachman og Helga Björnsdóttir. IÐNÚ 3. Prentun 2020, ný og endurskoðuð útgáfa.
STÆR3TL05
STÆR3HE05
- Stærðfræði 3C diffrun og einkenni ferla – greining ferla – heildun.
Höfundur: Gísli Bachmann. IÐNÚ útgáfa.
SVIÐ1SV05
TÆKN1AF03
UPPE3UT05
UPPT1RT02
VAPÓ2VN10
VAPÓ3FR10
ÞÝSK1AF05
- Klasse! A1 Kursbuch - Kennslubók 2018
- Klasse! A1 Übungsbuch - Vinnubók 2018
Málmiðngreinar:
Nemendur sem skrá sig í nám í vélstjórn eða vélvirkjun (þetta á líka við um þá sem fara í grunnnámið) þurfa að kaupa öryggisskó, heyrnahlífar , rennimál og öryggisgleraugu og rafsuðuhjálm/logsuðuhjálm. G Skúlason veitir 10% afslátt af öryggisbúnaði sem þarf á brautina.
EFMA1JS04
- Efnisfræði fyrir málmiðnað - Höf: Mogens Rasmussen og Finn Monard í þýðingu Rúnars Arasonar útg. ár 2024 útgefandi Iðnú.
HLGS2MT03
- Málmsmíði-lesbók. Höf. Poul-Arne Callesen, Allan Petersen og Niels Poulsen í þýðingu Jónu Dóru Óskarsdóttur frá 2016. Útg. Iðnú.
IÐNT3AC05
- Teikniforritin Autodesk Inventor og Auto Cad.
- Töflubók málmiðnaðarins.
- Efni frá kennara.
IÐNT3CN04
- Töflubók fyrir málm og véltækni.
- Notuð verða nokkur tölvuforrit.
- Efni frá kennara.
RAMV2MJ05
RAMV2SR05
- námsefni á kennsluvef, gráðubogi, vasareiknir
RAMV3RF05
- námsefni á kennsluvef, gráðubogi, vasareiknir
SMÍÐ2NH05
- Málmsmíði-lesbók. Höf. Poul-Arne Callesen, Allan Petersen og Niels Poulsen í þýðingu Jónu Dóru Óskarsdóttur frá 2016. Útg. Iðnú.
SMÍÐ3VV05
- Málmsmíði-lesbók. Höf. Poul-Arne Callesen, Allan Petersen og Niels Poulsen í þýðingu Jónu Dóru Óskarsdóttur frá 2016. Útg. Iðnú.
STÝR1LV05
- Loftsstýringar í þýðingu Rúnars Arasonar útg. ár. 2023 og Vökvatækni í þýðingu Rúnars Arasonar útg. ár 2023 útgefandi Iðnú
STÖL2SA04
UMHV2ÓS05
VÉLF2VE05
- Vélfræði 2. Höf. Guðmundur Einarsson. Útg. Iðnú 2015
- Efni frá kennara.
VÉL2KB05
- Vélar og vélbúnaður 1. Höf. Guðmundur Einarsson Iðnú 2013.
- Efni frá kennara.
VÉLS3SV05
VÉLT3ÁL04
VIÐH3VV04
VIÐS2PM05
VÖRS1VÖ04
- VIÐ 102 – Kennslubók í viðhaldsstjórnun, Höfundur: Guðmundur Einarsson, Útgáfuár: 2013
Sjúkraliðanám:
HJÚK3ÖH05
- Hjúkrun 3.þrep öldrun eftir Aðalbjörgu S Helgadóttur og Heilabilun á mannamáli eftir Hönnu Láru Steinsson.
HJÚK3FG05
- Samfélagshjúkrun eftir Aðalbjörgu S Helgadóttir.
HJÚK3LO03
VINN3GH08
VINN3ÖH08
Tréiðngreinar:
ÁÆST3VG05
- Efnisáætlun, kennslu- og vinnubók, útg. af IÐNÚ.
- Verkþáttagreining, kennslu- og vinnubók, útg. af IÐNÚ.
- Verkefni frá kennara, Bygginga- og brunareglugerð, ásamt stöðlum varðandi byggingar, unnið í tölvu.
BYGG2ST05
- Mótavinna og uppsláttur, þýð. Þorgeri Sveinsson út. Af IÐNÚ.
- Mælitækni, þýð. Jóna Dóra Óskarsdóttir, útg. af IÐNÚ.
- Einnig ljósrit frá kennara ásamt ýmsum samantektum.
EFRÆ1BV05
FRVV1FB05
- Mannvirkjagerð vefbók – Höf.Eyþór Víðisson – Útg. IÐNÚ
- Vinnuvernd vefbók. - Höf. Eyþór Víðisson. Útg. IÐNÚ.
GRTE1FÚ05
- Grunnteikning 2. Ásmundur Jóhannsson, Baldur J. Baldursson og Helga Friðriksd. tóku saman. IÐNÚ.
HÚSA3ÞÚ09
HÚSV3HU05
INRE2HH08
LOKA3HU08
MÓTA3US03
- Mótavinna og uppsláttur. Þýð Þorgeir Sveinsson , útg. IÐNÚ
- Mælitækni, þýð Jóna Dóra Óskarsdóttir , útg IÐNÚ
- Steinsteypa , útg IÐNÚ
- Efni frá kennara
TEIK2HH05
TEIK3HU05
TRÉS1VT08
TRST3HH05
Rafiðngreinar
Nemendur sem skrá sig í nám í rafvirkjun þurfa að kaupa verkfæratösku og bæta í hana ákveðnum verkfærum sem má sjá á eftirfarandi lista. Rönning er með tilboð á verkfæratöskum fyrir nemendur.
FRLV3DE05
LÝSV3LL05
- Rafbók.is.
- Efni frá kennara.
MEKV1ST03
- Rafbók.is.
- Efni frá kennara
MEKV2ÖH03
- Efni frá kennara.
- Námsgögn á kennsluvef
RALV1RT03
- Rafbók.is.
- Efni frá kennara.
RALV2TF03
- Efni frá kennara.
- Rafbók.is
RALV3IT05
- Efni frá kennara.
- Rafbók.is
RAMV2ÞS05
- námsefni á kennsluvef, gráðubogi, vasareiknir
RAMV3RM05
- námsefni á kennsluvef, gráðubogi, vasareiknir
RAMV3RD05
- Námsefni á kennsluvef, gráðubogi, vasareiknir
RLTV3KS05
RTMV2DA05
- Rafbók.is
- Efni frá kennara
RÖKV2SK05
- Rafbók.is
- Efni frá kennara.
RÖKV3SF03
- Rafbók.is og efni frá kennara.
RÖKR3IS05
- Rafbók.is
- Efni frá kennara.
VGRV2RS03
VGRV3TP03
VSMV3ÖF03
- Fjarskiptahandbókin.
- Efni frá kennara.
Háriðndeild
Online aðgangur að kennnsluefni er í öllum áföngum sem nemendur þurfa að greiða fyrir, það verður betur kynnt hjá kennara í byrjun annar.
Skæri , hausar, toppar og annað dót verður hægt að kaupa í gegnum skólann.
HÁRG2GB02B/ HÁRG2FB03D
HBLÁ2FB01A
HDAM3FB03
HHER2FB03A
HKLI2GB03B
- 2 klippihausar (keyptir í VA)
HLIT2GB01B/ HLIT2FB03D
HPEM2GB02B/ HPEM2FB02D
IÐNF2GB04B/IÐNF2FB03D
- Hársnyrting-undirstöðuatriði og verkefnabók ( þarf að vera ný) IÐNÚ
ITEI1GB05
- Boxy strokleður.
- Hnoðleður – mjúkt.
- Pappírsvöndull/líka kallað dreifari (stump eða blender á ensku).
- Límstifti.
- Svartur penni með fíngerðum oddi.
- Teikniblýantar (6B, 4B, 2B, HB, 2H).
- Trélitir að eigin vali. Mæli samt með því að kaupa vandaða tréliti.
- A4 plastmappa með 10 plastvösum.
Skipstjórnargreinar
SIGF3SA05
- Siglingafræði eftir Guðjón Ármann Eyjólfsson
SJÓM2SA04
SRSK2SA05
- Stjórn og sigling skipa. Höf. Guðjón Ármannsson
STÖL2SA04
UMHV2ÓS05
Uppfært 6.1.2026