Opnir dagar / fardagar 7. - 9. mars

Opnir dagar / fardagar 7. - 9. mars

Fréttir

Opnir dagar / fardagar 7. - 9. mars

Opnir dagar í Verkmenntaskóla Austurlands 07.-09. mars

Ţátttaka í opnum dögum er valfrjáls fyrir nemendur. Ţeir nemendur sem taka ađ fullu ţátt í opnu dögunum (dagskrá í 3 daga) fá eina einingu fyrir ţátttökuna. Mikilvćgt er ađ nemendur sem skrá sig séu ákveđnir í ađ taka ţátt. 

Skráning hér

Nemendur geta einnig valiđ ađ taka ţátt í hópum í öđrum skólum - fardagar (sjá neđst)

 

Morfís

Kynning og ćfing í anda Morfís keppninnar. Morfís er rćđukeppni framhaldsskólanna og hefur veriđ haldin síđan 1984.  Í áfanganum verđur lögđ áherslu á mćlsku, rökrćđur og samvinnu.  Nemendur undirbúa Morfís rćđukeppni og framkvćma hana. Ţátttakendur áfangans sjá alfariđ um framkvćmd keppnanna svo sem međ uppsetningu, dómgćslu, tímavörslu o.fl.

Kennarar: Ágúst Ingi Ágústsson og Elvar Jónsson

 

Lífsstíll og matreiđsla í öđrum löndum

Óformlegar umrćđur um mismunandi matarmenningu ţjóđa s.s. Breta, Indverja, Marokkó. Einnig verđur rćtt um mismunandi lífsstíl fólks sem snýr ađ mat. Hver dagur verđur tileinkađur matarmenningu ţjóđa og/eđa lífsstíl. Eldađar verđa máltíđir sem tengjast mismunandi löndum t.d. Bretlandi, Indlandi, Marokkó og einnig máltíđir sem tengjast mismunandi matarlífsstíl (grćnmetis, vegan, paleo). Í hádegisverđinum má hver ţáttakandi bjóđa međ sér gesti.

Kennari: Freyja Theresa Ásgeirsson (Tess)

Hámarksfjöldi er 9

 

Hreyfing og lífsstíll

Námskeiđiđ er ćtlađ ţeim sem hafa mikinn áhuga á hreyfingu og lífsstíl eđa vilja efla ţann ţátt. Markmiđiđ er ađ nemendur finni ánćgjuna sem fylgir ţví ađ hreyfa sig og stunda heilbrigđan lífsstíl. Hreyfingin er fjölbreytt ţar sem tekiđ verđur fyrir m.a. sund, styrktarţjálfun, stöđvaţjálfun, tabata, ţolţjálfun, ganga, sund, almennar íţróttir og jóga. Einnig verđur fariđ í slökun. Ţá verđa líka stuttir fyrirlestrar ţar sem nemendur frćđast um heilbrigđan lífsstíl.

Kennari: Salóme Rut Harđardóttir Íţrótta- og heilsufrćđingur

 

Ofurhetjukvikmyndir: heilalaus frođa eđa endurspeglun á samfélaginu?  

Í ţessu námskeiđi munum viđ horfa á 5-6 ofurhetjumyndir og velta fyrir okkur hvort hćgt sé ađ finna tilgang međ myndunum, t.d. pólitíska eđa feminíska ádeilu, dćmi um stéttaskiptingu, fordóma og fleira. Viđ munum einnig velta fyrir okkur mismunandi tegundum ofurhetja. Eru ţćr allar góđar og lausar viđ bresti eđa eru ţćr ofur-mannlegar eins og viđ hin? 

Kennari: Birta Sćmundsdóttir

 

Fab Lab smiđja

Kynning á Fab Lab – tćkin, forritin og hugmyndafrćđin. Kennd verđur undirstađa í Inkscape og límmiđi hannađur úr ljósmynd. Nemendur fá einnig kennslu í Press fit hönnun (ţar sem allt smellpassar saman) og vinna verkefni í ţví.

Nemendur ţurfa ađ koma međ flík eđa tau (sem ţolir vel straujárnshita) fyrir límmiđagerđina.

Hámarksfjöldi ţátttakenda: 10

Kennari: Lilja Guđný Jóhannesdóttir

 

Endurnýting á gömlum fötum eđa gera viđ ţau nýju

Nemendur sauma flíkur, töskur, svuntur, grifflur eđa annađ sem ţeir vilja gera úr gömlum fötum. Einnig hafa nemendur kost á ţví ađ gera viđ sinn eigin fatnađ, t.d. setja rennilás á buxur, falda buxur eđa gera viđ saumsprettur.

Nemendur ţurfa ađ koma međ flíkur sem ţeir geta notađ í saumaskapinn.

Hámarksfjöldi ţátttakenda: 7 - 8

Kennari: Anna Bjarnadóttir

 

Tónlist

Í tónlistarhópnum er markmiđiđ ađ stofna hljómsveitir og spila og hlusta á tónlist.  Ţáttakendur ţurfa ađ hafa smá kunnáttu á hljóđfćri eđa hafa áhuga á ađ syngja međ hljómsveit.  

VIđ ćfum upp töff lög, semjum og höldum tónleika á föstudeginum.

Kennari: Jón Hilmar Kárason

 

Fardagar

Nemendum VA býđst ađ taka ţátt í fardögum ýmissa samstarfsskóla VA á opnum dögum. Námskeiđin er hćgt ađ skođa međ ţví á ýta á nafn skólanna. Nemendur ţurfa sjálfir ađ koma sér á stađinn og í nokkrum skólum er heimavist sem nemendur geta fengiđ ađ gista í.

Frekari upplýsingar um og skráning í fardagana eru hjá Bobbu áfangastjóra (bobba@va.is )

Framhaldsskólinn í Austur – Skaftafellssýslu (FAS)

Menntaskólinn á Egilsstöđum (ME)

Fjölbrautarskóli Norđurlands – Vestra (FNV, Sauđárkrókur)

Framhaldsskólinn á Laugum

Framhaldsskólinn á Húsavík

Menntaskólinn á Tröllaskaga (MTR, Ólafsfjörđur)

  • Íţróttir, hreyfing og útivist (5 dagar, 2 einingar)
  • Forritun, Raspberry Pi, spilakassi (5 dagar, 2 einingar)
  • Framreiđsla (ţjónusta á veitingastađ) (5 dagar, 2 einingar)

 


Svćđi