AVV 202 Aflvélavirkjun

Undanfari AVV 102

Aflvélavirkjun. Verklegur áfangi.
Nemendur læra meðferð verkfæra, mælitækja, verkstæðisbúnaðar og notkun upplýsingagagna. Þeir kunna grundvallaratriði í viðhaldi brunahreyfla, kerfa þeirra og tilheyrandi vélbúnaðar.  Þeir fá innsýn í rafkerfi ökutækja.