BLS 401 Blástur 4

BLS 401 Blástur 4

Undanfari: BLS 301

Áfangalýsing

Í áfanganum er stefnt að auknu faglegu sjálfstæði nemanda, öryggi og eðlilegum vinnuhraða í

formblæstri fyrir dömu og herra og krullujárnstækni samkvæmt Pivot Point kerfi. Þá þjálfast hann í

útfærslum á léttum og líflegum greiðslum sem hæfa módeli hverju sinni.

Áfangamarkmið

Að loknu námi í áfanganum á nemandinn að

þekkja

  • • mismunandi aðferðir við blástur á dömu- og herrahári

geta

  • • blásið dömu- og herrahár í ákveðið form
  • • mótað hár með krullujárni
  • • greitt létta og líflega greiðslu úr blæstri og krullujárnsmeðferð
  • • unnið verkið á tilsettum tíma

hafa gott vald á

  • • formblæstri og krullujárnstækni
  • • dömu- og herrablæstri
  • • áhöldum og efni til hárblásturs

Námsmat : Frammistaða á önn 30%

Lokapróf 70%