DAN 102 Danska

Undanfari enginn

Megináhersla lögð á textalestur til að auka orðaforða og lesskilning. Undirstöðuatriði danskrar málfræði rifjuð upp. Málnotkun þjálfuð með skriflegum og munnlegum æfingum. Nemendur hlusta á danskt mál og framburður æfður. Nemendur lesa vandlega 30 bls. og hraðlesa 1-2 skáldsögur danskar auk smásagna og annars efnis. Nemendur læra dönsk alþýðulög og texta.