DAN 202 Danska

DAN 202

Undanfari DAN 102

Megináhersla lögð á textalestur til að auka enn frekar orðaforða og lesskilning. Málfræði þjálfuð í tengslum við lestur og skriflegar æfingar. Almenn málnotkun æfð í tengslum við tal, hlustun, lestur og skriflegar æfingar. Lesnar vandlega u.þ.b. 30 bls. og hraðlesnar 1 ? 2 skáldsögur, auk smásagna og annars efnis.