Verkmenntaskóli Austurlands

DAN 203 Undanfari DAN 103 Lögđ áhersla á ađ nemendur geti skiliđ inntak rit- og talmálstexta sem fjalla um nokkuđ sérhćft efni.Nemendur ţjálfađir í ađ

DAN 203 Danska

DAN 203

Undanfari DAN 103

Lögð áhersla á að nemendur geti skilið inntak rit- og talmálstexta sem fjalla um nokkuð sérhæft efni.Nemendur þjálfaðir í að nota algeng orð og orðasambönd í ræðu og riti og þeir læri að orða hugsanir sínar skýrt og skilmerkilega í samtölum og frásögnum. Áhersla lögð á frekari málfræðiþekkingu. Nemendur lesa tvær danskar skáldsögur.

Svćđi