DAN 212 Danska

DAN 212

Undanfari DAN 202

Megináhersla lögð á nákvæmnislestur erfiðra texta, hraðlestur smásagna og styttri texta. Mál og ritfærni æfð í tengslum við viðfangsefni hverju sinni. Nemendur þjálfaðir áfram í að tala og hlusta á danskt mál. Nemendur fá sýnishorn af norskum og sænskum textum. Lesa skal vandlega u.þ.b. 50 bls. og hraðlesa 1-2 skáldsögur auk smásagna og annars efnis.