Verkmenntaskóli Austurlands

DANS2MO05     Málfrćđi og orđaforđi Nemendur lesa fjölbreytta texta um fréttatengd efni, danska menntakerfiđ og bókmenntatexta. Áhersla lögđ á virkan og

DANS2MO05

DANS2MO05     Málfrćđi og orđaforđi

Nemendur lesa fjölbreytta texta um fréttatengd efni, danska menntakerfiđ og bókmenntatexta. Áhersla lögđ á virkan og hagnýtan orđaforđa. Fariđ verđur í flóknari atriđi málfrćđi og málnotkunar. Nemendur vinna sjálfstćtt ađ viđameiri verkefnum í formi kynninga og ritunarverkefna. Nú er lögđ áhersla á sjálfstćđ vinnubrögđ og ađ nemendur leggi fram verkefnamöppur í lok áfangans. Nemendur ţjálfast í samrćđutćkni og ađ tjá afstöđu sína og skođanir.

Svćđi