DANS2MO05

DANS2MO05     Málfræði og orðaforði

Nemendur lesa fjölbreytta texta um fréttatengd efni, danska menntakerfið og bókmenntatexta. Áhersla lögð á virkan og hagnýtan orðaforða. Farið verður í flóknari atriði málfræði og málnotkunar. Nemendur vinna sjálfstætt að viðameiri verkefnum í formi kynninga og ritunarverkefna. Nú er lögð áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og að nemendur leggi fram verkefnamöppur í lok áfangans. Nemendur þjálfast í samræðutækni og að tjá afstöðu sína og skoðanir.