Verkmenntaskóli Austurlands

EĐL 203 Undanfari EĐL 103 Varmafrćđi, hreyfing og bylgjur Kennd verđa m.a. eftirtalin atriđi: Varmajafnvćgi, hitastig, gaslíkan og lögmál kjörgass,

EĐL 203 Eđlisfrćđi

EÐL 203

Undanfari EÐL 103

Varmafræði, hreyfing og bylgjur

Kennd verða m.a. eftirtalin atriði: Varmajafnvægi, hitastig, gaslíkan og lögmál kjörgass, varmaorka, eðlisvarmi, gufunar- og bræðsluvarmi, varmamælingar, varmaburður og varmageislun. Hraði, hröðun, frjálst fall, snertilhraði, snertilhröðun og miðsóknarhröðun. Sveifluvídd, tíðni, bylgjulengd, hnútur, bugur, fasi, staðbylgjur, hljóðstyrkur, innhljóð, úthljóð, samliðun. Dopplerhrif.

Svćđi