Verkmenntaskóli Austurlands

EĐLI2BV05   Bylgjur og varmafrćđi      Undanfari: EĐLI2BY05 eđa sambćrilegur áfangi Í áfanganum eru nemendur látnir vinna međ hugtök og ţekkingu úr

EĐLI2BV05

EĐLI2BV05   Bylgjur og varmafrćđi     

Undanfari: EĐLI2BY05 eđa sambćrilegur áfangi

Í áfanganum eru nemendur látnir vinna međ hugtök og ţekkingu úr afl-, bylgju- og varmafrćđi. Samtímis ţví eru nemendur ţjálfađir í ţeim vinnubrögđum sem notuđ eru í greininni. Nemendur vinna bćđi sjálfstćtt og saman í hópum og lögđ er áhersla á sjálfstćđi og ábyrgđ nemandans á eigin námsframvindu. Efnisatriđi sem fariđ verđur í eru međal annars: Varmajafnvćgi, varmaorka, sveifluvídd, regla Huygens og dopplerhrif.

Svćđi