EÐLI2BV05

EÐLI2BV05   Bylgjur og varmafræði     

Undanfari: EÐLI2BY05 eða sambærilegur áfangi

Í áfanganum eru nemendur látnir vinna með hugtök og þekkingu úr afl-, bylgju- og varmafræði. Samtímis því eru nemendur þjálfaðir í þeim vinnubrögðum sem notuð eru í greininni. Nemendur vinna bæði sjálfstætt og saman í hópum og lögð er áhersla á sjálfstæði og ábyrgð nemandans á eigin námsframvindu. Efnisatriði sem farið verður í eru meðal annars: Varmajafnvægi, varmaorka, sveifluvídd, regla Huygens og dopplerhrif.