EFM 201 Efnisfræði málmiðna

EFM 201

Undanfari EFM 102

Markmið:
Nemendur séu færir um að nota efnisfræðina til þess að meta helstu breytingar sem verða á málmum í vinnslu og notkun.  Þeir geta metið suðuhæfni, tæringarþol, tog- og brotþol málma. Þeir eiga að þekkja helstu málmtegundir og tæringarvarnir þeirra.