EFM 212 Efnisfræði málmiðna

EFM 212

Undanfari EFM 102

Fjallað um helstueiginleika efna sem notuð eru í málmiðnaði.  Farið yfir ýmsar prófanir á málmum; togþolsprófun, hörkuprófun og ýmsar skaðlausar prófanir á málmum.  Nemendur læra að lesa kolefnislínurit og að geta útskýrt það.  Þeir læra að þekkja ýmsar tegundir ryðfrís stáls ogeiginleika þess.  Þeir læri að meta herslu í hitaofni og afdrátt á stáli.