EFN 103 Efnafræði

EFN 103

Undanfari NÁT 123

Atómið og mólhugtakið

Áframhald frá NÁT 123 í umfjöllun um atómið og lotukerfið. Þekking á lotukerfinu notuð til að segja fyrir um eiginleika frumefna og sá fyrir um efnatengi. Mólhugtakið er kynnt og tengsl þess við efnajöfnur.Áhersla er á að tengja námsefnið við reynsluheim nemendanna eins og kostur er. Gert er ráð fyrir að nemendur nálgist viðfangsefnið á fjölbreytilegan hátt svo sem með verkefnavinnu, hópvinnu, notkun upplýsingatækni og verklegum æfingum (tilraunir).