EFN 303 Efnafræði

EFN 303

Undanfari EFN 203

Rafefnafræði, sýrur og basar

Áhersla er lögð á oxunar- og afoxunarhvörf, sýru- og basahvörf, jafnvægisútreikninga og pH-reikninga. Kynnt eru helstu atriði rafefnafræðinnar og farið í eiginleika efna og efnaflokka í tengslum við lotukerfið. Gerðar eru auknar kröfur um sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í upplýsingaöflun, verklegum æfingum og skýrslugerð.