Verkmenntaskóli Austurlands

EFNA3LR05     Lífrćn efnafrćđi Undanfari: EFNA2AE05 eđa sambćrilegur áfangi Í áfanganum er fariđ í grunnatriđi lífrćnnar efnafrćđi. Fjallađ er um

EFNA3LR05

EFNA3LR05     Lífrćn efnafrćđi

Undanfari: EFNA2AE05 eđa sambćrilegur áfangi

Í áfanganum er fariđ í grunnatriđi lífrćnnar efnafrćđi. Fjallađ er um eiginleika, byggingu og flokkun lífrćnna efna sem og IUPAC-nafngiftakerfiđ. Einnig er fariđ yfir tengi lífrćnna sameinda, hendni ţeirra og helstu efnahvörf lífrćnna efna. Ţrír meginflokkar lífefna eru skođađir sérstaklega; sykrur, fituefni og prótein. Áhersla er lögđ á notagildi frćđanna, tengingu ţeirra viđ daglegt umhverfi nemenda og undirbúning ţeirra undir frekara nám.

Svćđi