ENS 103 Enska

ENS 103

Undanfari enginn

Í þessum áfanga er haldið áfram að bæta við þá málfræðiþekkingu sem nemendur hafa úr grunnskóla. Lestur er æfður til skilnings og aukins orðaforða og einnig hlustun. Nemendur þjálfast í að tjá sig á ensku, munnlega og skriflega. Kennsla fer fram á ensku eins og hægt er.