ENS 403 Enska

ENS 403

Undanfari ENS 303

Í áfanganum er lögð áhersla á að lesa fjölbreytilega texta, t.d. greinar úr fagbókum og tímaritum. Einnig eru lesin bókmenntaverk og jafnframt sérstök áhersla á fagorðaforða. Áhersla lögð á þjálfun í tjáningu í ræðu og riti. Nemendur gera stórt ritgerðarverkefni og flytja munnlega fyrir bekkinn.  Nemendur fá þjálfun í að umorða texta.  Nemendur tileinka sér sjálfstæð vinnubrögð m.a. við öflun upplýsinga á bókasöfnum og netinu.