Verkmenntaskóli Austurlands

ENSK2LM05     Menning, tjáning og lestur Undanfari: Einkunnin B í ensku viđ lok grunnskóla Áfanginn miđar ađ ţví ađ nemendur verđi lćsir á flóknari

ENSK2LM05

ENSK2LM05     Menning, tjáning og lestur

Undanfari: Einkunnin B í ensku viđ lok grunnskóla

Áfanginn miđar ađ ţví ađ nemendur verđi lćsir á flóknari texta en áđur og ađ ţeir ţjálfist í ađ tileinka sér aukinn orđaforđa. Nemendur skulu geta tjáđ hugsun sína varđandi ólík efni í rćđu og riti og beitt rökum. Áhersla er lögđ á ađ nemendur ţjálfi sjálfstćđ vinnubrögđ og tileinki sér árangursríka námstćkni ţar sem ţeir nýta ţau hjálpargögn sem ađgengileg eru međ forritum, á vef eđa í bókum. Nemendur vinna viđameiri verkefni sem lúta ađ mismunandi menningu og siđum í löndum ţar sem enska er töluđ sem móđurmál eđa ríkismál og bera saman viđ Ísland og íslenska menningu. Áfram verđur unniđ međ undirstöđuatriđi enskrar málfrćđi og málnotkunar, unniđ verđur međ ýmiskonar efni frá mismunandi menningarheimum og međ fréttatengt efni sem snertir málefni líđandi stundar.

Svćđi