Verkmenntaskóli Austurlands

ENSK2TM05     Menning, tjáning og skapandi skrif Undanfari: ENSK2LM05 eđa sambćrilegur áfangi Áhersla er lögđ á ađ nemendur verđi vel lćsir á flóknari

ENSK2TM05

ENSK2TM05     Menning, tjáning og skapandi skrif

Undanfari: ENSK2LM05 eđa sambćrilegur áfangi

Áhersla er lögđ á ađ nemendur verđi vel lćsir á flóknari texta en áđur. Ţeir verđa ţjálfađir í ađ tileinka sér grunnorđaforđa vísinda og frćđa, tjá hugsun sína skýrt í rćđu og riti og rökstyđja skođanir sínar. Áhersla er lögđ á vandlegan lestur texta međ ţađ fyrir augum ađ byggja upp virkan og hagnýtan orđaforđa. Nemendur vinna áfram ađ ţví ađ kynnast hinum margbreytilegu menningarheimum landa ţar sem enska er móđurmál međ ţví ađ nemendur afli sér ţekkingar um venjur og siđi ţessara landa. Í tengslum viđ ţađ verđur unniđ međ hin ýmsu bókmenntaverk, kvikmyndir, heimildamyndir o.fl. sem túlkađ verđur út frá menningarlegu samhengi. Nemendur vinna í auknum mćli sjálfstćtt ađ stćrri ritunarverkefnum og viđameiri verkefnum svo sem kynningum á ţematengdu efni sem fela í sér öflun upplýsinga á bókasafni og af neti. Unniđ er markvisst ađ ţví ađ efla sjálfstćđi nemenda í námi. Ađ hver nemandi finni eigin leiđir til ađ ná árangri í náminu og setji sér markmiđ.

Svćđi