Verkmenntaskóli Austurlands

FABL2GR05(VA)     Hönnun, teikniforrit, leiserskeri, vínilskeri og ţrívíddarprentari Fariđ er almennt yfir búnađ í Fab Lab smiđju og ţá möguleika sem

FABL2GR05(VA)

FABL2GR05(VA)     Hönnun, teikniforrit, leiserskeri, vínilskeri og ţrívíddarprentari

Fariđ er almennt yfir búnađ í Fab Lab smiđju og ţá möguleika sem felast í notkun hans. Áhersla er lögđ á ađ nemendur átti sig á hugmyndafrćđi Fab Lab og tileinki sér hana í vinnu í smiđjunni. Nemendur kynnast ýmsu forritum, s.s. Inkscape, 123D Make, Tinkercad, Project Shapeshifter, Autodesk Memento, Gimp o.fl. Samhliđa ţví ađ lćra á tvívíđ og ţrívíđ teikniforrit lćra nemendur grunnatriđi í notkun leiserskera, vínilskera og ţrívíddarprentara. Nemendur gera sína eigin frumgerđ ađ vöru til framleiđslu og er mikil áhersla er á nýsköpun auk ţess sem áhersla er lögđ á virđingu fyrir hönnun annarra. Áhersla er lögđ á vinnuferliđ í verkefnum og gerđ verklýsinga.

Svćđi