FÉL 303 Félagsfræði

FÉL 303

Undanfari FÉL 203

Stjórnmálafræði

Stjórnmálafræðin kynnt sem fræðigrein. Áhersla lögð á að kynna helstu hugtök greinarinnar og helstu hugmyndafræðistrauma. Einkenni lýðræðis, alræðis og einræðis skilgreind. Áfanginn skiptist í tvo meginhluta; almennt yfirlit um stjórnmálafræði annars vegar og íslensk stjórnmál og einkenni þeirra hins vegar.