Verkmenntaskóli Austurlands

FÉL 503 Undanfari FÉL 403 Rannsóknarverkefni Nemendur vinna ađ rannsóknarverkefni ţar sem ţeir fá ţjálfun í ađ beita rannsóknaađferđum félagsvísinda.

FÉL 503 Félagsfrćđi

FÉL 503

Undanfari FÉL 403

Rannsóknarverkefni

Nemendur vinna að rannsóknarverkefni þar sem þeir fá þjálfun í að beita rannsóknaaðferðum félagsvísinda. Við vinnuna þurfa þeir að fylgja skilgreindurannsóknarferli. Ýmist getur verið um að ræða einstaklings- eða hópverkefni. Nemendur velja viðfangsefni í samráði við kennara og skilarannsóknarskýrslu.

Svćđi